Sigrar á línuna hjá Suðurnesjaliðunum
 Fyrstu leikirnir í Iceland Express deild karla í körfuknattleik fóru fram í kvöld. Íslandsmótið var formlega sett í Sláturhúsinu í Keflavík og við tók hörkuspennandi leikur þar sem Keflvíkingar lögðu Skallagrím 87-84 eftir framlengdan leik.
Fyrstu leikirnir í Iceland Express deild karla í körfuknattleik fóru fram í kvöld. Íslandsmótið var formlega sett í Sláturhúsinu í Keflavík og við tók hörkuspennandi leikur þar sem Keflvíkingar lögðu Skallagrím 87-84 eftir framlengdan leik. 
Njarðvíkingar höfðu sigur á ÍR í Seljaskóla 81-86 og Grindvíkingar sigruðu Fjölni 75-83 í Grafarvogi.
Nánar um leikina á morgun…


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				