Þriðjudagur 18. júlí 2017 kl. 10:06
Signý Sól Íslandsmeistari í fjórgangi barna
Signý Sól Snorradóttir er Íslandsmeistari í fjórgangi barna. Íslandsmót yngri flokka var haldið í síðustu viku á Hólum í Hjaltadal. Signý Sól er 13 ára Keflvíkingur og er í Hestamannafélaginu Mána. Hún var á hestinum Rektor frá Melabergi.