Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigmundur í Frakklandi í gær
Föstudagur 9. febrúar 2007 kl. 17:06

Sigmundur í Frakklandi í gær

Sigmundur Már Herbertsson dæmdi í gærkvöldi seinni leik franska liðsins ESB Lille Metropole og rússneska liðsins Nadezhda í 16 liða úrslitum FIBAEuroCup kvenna.

 

Rússneska liðið sigraði fyrri leikinn með þremur stigum og þegar í lok leiksins í gær leiddu heimstúlkur í Lille með 1 stigi, 61-60, og fengu opið þriggja stiga skot í blálokin sem klikkaði og því fara þær rússnesku áfram. 

 

Sigmundur átti fínan leik en hann dæmdi með Belganum Vincent Delestrée.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024