Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigmundur dæmir í Svíþjóð
Miðvikudagur 3. febrúar 2016 kl. 13:31

Sigmundur dæmir í Svíþjóð

Njarðvíkingurinn og körfuboltadómarinn Sigmundur Már Herbertsson er enn á faraldsfæti en hann dæmir í EuroCup karla í kvöld í Boras í Svíþjóð. Þar tekur lið Boras Basket á móti Slask Wroclaw í riðlakeppni FIBA EuroCup. Með Boras leikur landsliðsmaðurinn Jakob Sigurðarson og einnig íslandsvinurinn Adama Darbo sem lék með Grindavík hér um árið.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024