Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Sigmundur dæmir í Euro cup í Frakklandi
Miðvikudagur 25. janúar 2017 kl. 10:45

Sigmundur dæmir í Euro cup í Frakklandi

Njarðvíkingurinn og körfuboltadómarinn Sigmundur Már Herbertsson, dæmir í 16 liða úrslitum í Euro cup kvenna í Frakklandi í kvöld. Þar mætast heimalið Carolo Basket og Good Angels Kosice frá Slóvakíu. Sigmundur er aðaldómari leiksins og meðdómarar hans verða Bert Van Slooten frá Hollandi, Maciej Nazimek frá Írlandi og eftirlitsmaður verður Victor Mas frá Spáni.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024