Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigmundur dæmir á Evrópumóti 20 ára og yngri
Laugardagur 13. júlí 2013 kl. 10:40

Sigmundur dæmir á Evrópumóti 20 ára og yngri

Njarðvíkingurinn Sigmundur Má Herbertsson dæmir um þessar mundir á Evrópumóti karla 20 ára og yngri í körfubolta sem haldið er í Eistlandi.

Sigmundur dæmir í efstu deild á mótinu en Njarðvíkingurinn er með góða reynslu af dómgæslu í Evrópukeppnum landsliða og félagsliða. Hann er einn sjö dómara á mótinu frá landi sem er ekki með þátttökurétt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024