Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigmundur dæmdi í Svíþjóð
Miðvikudagur 17. desember 2014 kl. 10:21

Sigmundur dæmdi í Svíþjóð

Njarðvíkingurinn Sigmundur Már Herbertsson, FIBA Europe körfuboltadómari, dæmdi leik í Evrópukeppni FIBA Europ í gærkvöldi. Um var að ræða leik þar sem Boras Basket frá Svíþjóð tók á móti þýska liðinu Fraport Skyliners.

Leikinn má sjá á YouTube-rás FIBA fyrir áhugasama.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024