Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sigmundur á ferð og flugi um Evrópu
Þriðjudagur 29. nóvember 2011 kl. 14:05

Sigmundur á ferð og flugi um Evrópu


Í kvöld dæmir körfuboltadómarinn Sigmundur Már Herbertsson í leik Eurochallange karla, viðureign Antwerp Giants og BC Enisey (Rússlandi) sem fram fer í Belgíu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Njarðvíkingurinn Sigmundur mun svo á næstunni dæma tvo leiki í desember, fyrst í Euroleague kvenna viðureign VICI Aistes gegn Ros Casares frá Spáni, í Litháen þann 7. desember og verður Sigmundur aðaldómari í leiknum.

Hann mun svo dæma aftur í Eurochallange karla í Hollandi þann 13. desember leik ZZ Leiden gegn Armia (Georgíu).

kki.is