Síðasta vetrarmót Mána
Keppt í þrígangi
Þriðja og síðasta mótið í vetrarmótaröð HS Orku og Mána fór fram laugardaginn 5. mars. Keppt var í þrígangi að þessu sinni og var þátttakan ágæt. Að lokinni keppni var boðið upp á nýbakaðar vöfflur í reiðhöllinni og verðlaun veitt fyrir þríganginn. Einnig voru veitt verðlaun fyrir stigakeppni úr öllum mótunum í mótaröðinn. Eftirfarandi eru verðlaunahafar frá mótinu:
Úrslit:
Pollaflokkur, teymdir
Ásdís Gyða Atladóttir og Ronja frá Kotlaugum
Kolbrún Sara Davíðsdóttir Penalver og Vífill frá Síðu
Jón Óli Arnþórsson og Flaumur frá Leirulæk
Kara Sigurlína Reynisdóttir og Vífill
Pollaflokkur, ríðandi
Helena Gunnarsdóttir og Valsi frá Skarði
Hilda Rún Hafateinsdóttir og Pía frá Kilhrauni
10-17 ára
1. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Magni frá Spágilsstöðum
2. Gyða S. Kristinsdóttir og Kornelíus frá Kirkjubæ
3. Signý Sól Snorradóttir og Kjarkur frá Höfðabakka
4. Bergey Gunnarsdóttir og Gimli frá Lágmúla
Stigakeppni:
1. Glódís Líf Gunnarsdóttir
2. Bergey Gunnarsdóttir
3. Gyða S. Kristmundsdóttir
Minna keppnisvanir
1. Elín Sara Færseth og Hreyfing frá Þóreyjarnúpi
2. Linda Helgadóttir og Geysir frá Læk
3. Elfa Hrund Sigurðardóttir Riddari frá Ási 2
4. Sigríður Gídladóttir og Upprisa
5. Bergur Þorvarðarson og Rökkvi frá Kjörseyri
Stigakeppni:
1. Rúrik Hreinsson
2. Elfa Hrund Sigurðardóttir
3. Elín Sara Færseth
Opinn flokkur
1. Birta Ólafsdóttir og Gyðja frá Læk
2. Snorri Ólason og Flosi frá Melabergi
3. Hrönn Ásmundsdóttir og Dimmir frá Strandarhöfði
4. Gunnar Eyjólfsson og Flikka frá Brú
Stigakeppni:
1. Gunnar Eyjólfsson
2. Hrönn Ásmundsdóttir
3. Snorri Ólason