Atnorth
Atnorth

Íþróttir

Sex Suðurnesjastúlkur í U-17
Föstudagur 6. janúar 2006 kl. 14:55

Sex Suðurnesjastúlkur í U-17

Sex Suðurnesjastúlkur hafa verið valdar til að taka þátt í úrtaksæfingum U-17 landsliðs kvenna í knattspyrnu sem tekur þátt í Norðurlandamóti í Finnlandi í júlí. Fjórar þeirra koma frá Grindavík og tvær frá Keflavík.

Þær eru:
Alma Garðardóttir Grindavík
Anna Þórunn Guðmundsdóttir Grindavík
Elínborg Ingvarsdóttir Grindavík
Kristín Karlsdóttir Grindavík
Anna Rún Jóhannsdóttir Keflavík
Helena Rós Þórólfsdóttir Keflavík
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025