Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sex Suðurnesjastúlkur í U-17
Föstudagur 6. janúar 2006 kl. 14:55

Sex Suðurnesjastúlkur í U-17

Sex Suðurnesjastúlkur hafa verið valdar til að taka þátt í úrtaksæfingum U-17 landsliðs kvenna í knattspyrnu sem tekur þátt í Norðurlandamóti í Finnlandi í júlí. Fjórar þeirra koma frá Grindavík og tvær frá Keflavík.

Þær eru:
Alma Garðardóttir Grindavík
Anna Þórunn Guðmundsdóttir Grindavík
Elínborg Ingvarsdóttir Grindavík
Kristín Karlsdóttir Grindavík
Anna Rún Jóhannsdóttir Keflavík
Helena Rós Þórólfsdóttir Keflavík
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024