Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Sex í röð hjá Keflvíkingum
Magnús var Fjölnismönnum erfiður í gær. Mynd Björn Ingvarsson.
Þriðjudagur 12. febrúar 2013 kl. 10:11

Sex í röð hjá Keflvíkingum

Heitasta lið deildarinnar

Keflvíkingar unnu sinn sjötta sigur í röð í Dominos-deild karla þegar þeir lögðu Fjölnismenn 101-113 í Grafarvoginum. Af þessum sex sigrum hafa fjórir komið á útivelli. Þeir Billy Baptist og Magnús Gunnarsson fóru fyrir Keflvíkingum og skoruðu báðir yfir 30 stig. Karfan.is var á staðnum í gær og sjá má myndasafn frá Birni Ingvarssyni ljósmyndara þeirra hérna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024