Setjum krabbann í lás
Góðgerðaræfingabúðir (seminar) verða haldnar laugardaginn 13. mars í Bardagahöll Reykjanesbæjar.
Þar verða fjölbreyttar æfingar með þjálfurum sem hafa yfirgripsmikla þekkingu úr hinum ýmsu bardagaíþróttum og gefa þeir allir vinnu sína við æfingabúðirnar. Þátttökugjald er 3.000 krónur sem renna óskiptar til styrktar tvítugum dreng sem berst við krabbamein.
Dagskrá:
10:00 Vilhjálmur Arnarsson - Passing the bacon
11:00 Guðmundur S. Gunnarsson - Taking down beginners
12:00 Open Mat/Matur
13:00 Helgi Rafn Guðmundsson - Ninja Kicks
14:00 Ólöf Embla Kristinsdóttir - Passing to the otherside
15:00 Bjarni Baldursson. - Side control - #thatpriitshit
16:00 Ari Páll - Half gaud bottom can be more than enough
16:00 Open Mat