Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sesselja og Hákon sigurvegarar á Margeirsmótinu
Þriðjudagur 27. nóvember 2007 kl. 12:13

Sesselja og Hákon sigurvegarar á Margeirsmótinu

Þau Sesselja Þórðardóttir og Hákon Þorvaldsson voru hlutskörpust á Margeirsmótinu í pútti sem fram fór fyrir skemmstu í púttaðstöðu PS í HF við Hafnargötu í Reykjanesbæ. Mótið var í minningu Margeirs Jónssonar en börn Margeirs styrkja mótið.

 

Úrslitin í mótinu voru eftirfarandi:

 

Sesselja Þórðardóttir, 65 högg

Hrefna Ólafsdóttir, 69 högg

Hrefna M. Sigurðardóttir, 69 högg

 

Bingóverðlaun: Sesselja Þórðardóttir, 9 bingó

 

Hákon Þorvalsdsson, 62 högg

Jón Ísleifsson, 62 högg

Jóhann Pétursson, 64 högg

 

Bingóverðlaun: Jóhann Pétursson, 11 bingó

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024