Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 14. apríl 2007 kl. 18:44

Seiglusigur KR í Ljónagryfjunni

KR-ingar hafa tekið 2-1 forystu í úrslitaeinvíginu gegn Íslandsmeisturum Njarðvíkur í Iceland Express deild karla eftir 92-96 sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni í dag.

 

Gestirnir úr Vesturbænum voru grimmari á lokasprettinum og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í DHL-Höllinni þegar liðin mætast í fjórða úrslitaleiknum á mánudag kl. 20:00.

 

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024