Segull sigraði í fyrirtækjakeppni Pílukastfélags Reykjanesbæjar
Pílufélag Reykjanesbæjar stóð fyir fyrirtækjakeppni í pílukasti í síðustu viku en nokkur fyrirtæki skáðu lið í keppnina.
Spennandi keppni fór fram og endaði með að fyrirtækið Segull úr Reykjavík sigraði og í öðrusæti var Guðmundur á Hópi úr Grindavík.
Pílufélag Reykjanebæjar vill þakka keppendum fyrir skemmtilega keppni og líka því fólki sem lögðu vinnu keppnina en keppnin verður árleg hér eftir.
Pílufélag Reykjanesbæjar.
Efri myndin: Lið Seguls, meistarar 2011.
Neðri myndin: Lið Guðmundar á Hópi.