Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sara skoraði 11 stig í tapi
Þriðjudagur 12. janúar 2016 kl. 09:29

Sara skoraði 11 stig í tapi

Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 11 stig og tók fimm fráköst þegar skóli hennar Canisius tapaði gegn liðið Iona í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta. Sara var næst stigahæst í sínu liði en tapið var stórt, 56:79. Liðið hefur nú tapað síðustu fimm leikjum sínum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024