Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sara Rún með góðan leik í sigri
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
fimmtudaginn 26. janúar 2023 kl. 10:30

Sara Rún með góðan leik í sigri

Sara Rún Hinriksdóttir lék í rúmar sextán mínútur þegar lið hennar, Faenza, vann góðan sigur á San Giovanni Valdarno (70:54) í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina.

Sara Rún skilaði ellefu stigum, einni stoðsendingu og tveimur stolnum boltum á þeim tíma sem hún kom við sögu en eftir leikinn er Faenza í níunda sæti deildarinnar með sex sigra og ellefu töp.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024