Sara og Elvar í stuði í háskólaboltanum
Suðurnesjafólk heldur áfram að gera góða hluti í hákólakörfuboltanum í Badnaríkjunum. Þau Elvar Már Friðriksson og Sara Rún Hinriksdóttir fóru fyrir sínum liðum um helgina í góðum sigrum.
Elvar leiddi lið Barry skólans með 20 stig og 7 stoðsendingar, í 77-63 sigri gegn Nova Southeastern, en hann spilaði mest allra í liðinu í leiknum.
Sara Rún var svo maður leiksins þeger Canisius háskólinn sigraði Fairfield 63:49, þar sem Sara skoraði 17 stig og tók 8 fráköst.
FINAL | Canisius WINS! Hinriksdottir led the way with 17 pts on 6/10 shooting w/ 8 rebs and 3 assists. #Griffs #MAACHoops #DefendMainStreet pic.twitter.com/NprgQCBEnc
— Canisius WBB (@CanisiusWBB) January 22, 2017
No. 6 @BarryUMBB Tops Sharks #GoBarryBucs https://t.co/k9Q7f3tBJY
— BarryU Athletics (@GoBarryBucs) January 22, 2017