Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sannfærandi sigrar Suðurnesjaliðanna
Sunnudagur 11. desember 2011 kl. 22:59

Sannfærandi sigrar Suðurnesjaliðanna

32 liða úrslit Powerade-bikarkeppni karla fóru fram í kvöld en þeim líkur á morgun. Suðurnesjaliðin eru öll inni eftir úrslit kvöldsins sem sjá má hér að neðan.

Grindavík-Haukar 95-59


Grindavík: Giordan Watson 24/6 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 20/13 fráköst, Ólafur Ólafsson 13, Ómar Örn Sævarsson 11/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8/7 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3/5 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 2, Jóhann Árni Ólafsson 2, Þorsteinn Finnbogason 1, Ármann Vilbergsson 0.


Haukar: Hayward Fain 18/8 fráköst, Christopher Smith 17/13 fráköst, Emil Barja 9, Sævar Ingi Haraldsson 5, Örn Sigurðarson 4, Alex Óli Ívarsson 2, Helgi Björn Einarsson 2/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2, Steinar Aronsson 0, Haukur Óskarsson 0, Guðmundur Darri Sigurðsson 0, Óskar Ingi Magnússon 0.

ÍR-Keflavík 85-102

ÍR: Robert Jarvis 20, James Bartolotta 19/6 fráköst, Nemanja Sovic 14/7 fráköst, Kristinn Jónasson 13/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Ellert Arnarson 7/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4, Níels Dungal 1, Friðrik Hjálmarsson 0, Bjarni Valgeirsson 0.

Keflavík: Charles Michael Parker 27/5 fráköst, Jarryd Cole 23/4 fráköst, Steven Gerard Dagustino 16/5 fráköst, Valur Orri Valsson 15/4 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 8/14 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3, Halldór Örn Halldórsson 3/6 fráköst, Andri Þór Skúlason 2, Andri Daníelsson 0, Sigurður Friðrik Gunnarsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0.

ÍG-Njarðvík 55-118

ÍG: Guðmundur Bragason 16/21 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Arthur Friðriksson 15/5 fráköst, Helgi Már Helgason 9/7 fráköst, Tómas Guðmundsson 5, Hjalti Már Magnússon 5/4 fráköst, Eggert Daði Pálsson 3/5 fráköst/6 stoðsendingar, Andri Páll Sigurðarsson 2, Gylfi Arnar Ísleifsson 0.

Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 21, Oddur Birnir Pétursson 20/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 15/5 fráköst, Travis Holmes 12, Styrmir Gauti Fjeldsted 11/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 9, Hjörtur Hrafn Einarsson 8/5 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 6, Maciej Stanislav Baginski 6, Jens Valgeir Óskarsson 6, Cameron Echols 4/8 fráköst.

Myndir/EJS

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024