Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Samvinna Scott og Orra skilaði sigri
Föstudagur 16. mars 2007 kl. 10:01

Samvinna Scott og Orra skilaði sigri

Grindavík landaði sínum fyrsta sigri í Lengjubikarnum í gærkvöldi er þeir lögðu Valsmenn 1-0 í Egilshöll. Orri Freyr Hjaltalín gerði eina mark leiksins á 60. mínútu er hann skallaði boltann í netið eftir aukaspyrnu frá Scott Ramsey af vinstri kantinum.

 

Grindavík er nú í 5. sæti síns riðils með 4 stig eftir 5 leiki og mæta næst Víking Reykjavík í Egilshöll þann 1. apríl.

 

VF-mynd/ Úr safni: Orri Freyr í leik gegn Val á síðustu leiktíð

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024