Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Íþróttir

Samúel Þór valinn í landsliðið
Fimmtudagur 3. apríl 2014 kl. 08:28

Samúel Þór valinn í landsliðið

Keflvíkingurinn Samúel Þór Traustason er á leið til N-Írlands með U-17 ára landsliði karla í knattspyrnu. Samúel sem þykir efnilegur er yngri bróðir Arnórs Ingva sem nú leikur sem atvinnumaður í Svíþjóð.

Þorlákur Már Árnason, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið 18 leikmenn fyrir undirbúningsmót UEFA sem verður leikið Norður-Írlandi í apríl.  Auk Íslendinga leika Norður-Írar, Wales-menn og Færeyingar í mótinu, og eru liðin skipuð leikmönnum fæddum 1998 og síðar.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25