Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Samúel Kári æfir með Reading
Föstudagur 17. ágúst 2012 kl. 10:55

Samúel Kári æfir með Reading

Samúel Kári Friðjónsson, 16 ára gamall leikmaður 2. flokks í Keflavík, heldur til æfinga með enska 1. deildar liðinu Reading í dag.

Samúel Kári Friðjónsson, 16 ára gamall leikmaður 2. flokks í Keflavík, heldur til æfinga með enska 1. deildar liðinu Reading í dag. Samúel stóð sig vel með U17 ára liði Íslands á opna Norðurlandamótinu á dögunum og var m.a. fyrirliði liðsins í einum leikjanna.

Samúel hefur áður farið erlendis á reynslu en hann heimsótti m.a. Herevereen í Hollandi sem landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason var að semja við fyrir skömmu. Samúel mun dvelja hjá Reading í vikutíma.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024