Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Íþróttir

Samkaup styrkir sunddeildir Keflavíkur og Njarðvíkur
Föstudagur 15. júní 2007 kl. 15:37

Samkaup styrkir sunddeildir Keflavíkur og Njarðvíkur

Á miðvikudaginn síðastliðinn skrifuðu Samkaup og ÍRB, sunddeildir Keflavíkur og Njarðvíkur, undir tveggja ára auglýsingar- og styrktarsamning.

 

Samkaup hefur um árabil verið ötull styrktaraðili sundíþróttarinnar í Reykjanesbæ og stutt sundlið ÍRB í fjölda verkefna, stórum og smáum.

 

Það er ÍRB mikils virði að hafa öflugan aðila á borð við Samkaup sér við hlið, og horfir félagið björtum augum til áframhaldandi samstarfs um leið og það þakkar Samkaupum stuðninginn.

 

www.keflavik.is

 

 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25