Þriðjudagur 28. apríl 2015 kl. 12:00
				  
				Sala ársmiða hafin
				Styttist í 1. leik í Pepsí deildinni
				
				
				
	Sala ársmiða á leiki Keflavíkur í Pepsi-deildinni er hafin.  Ársmiðar eru seldir í bílasölu K. Steinarsson Holtsgötu 52 alla þessa viku.  
	Einnig er hægt að nálgast ársmiða á skrifstofu deildarinnar í félagsheimili Keflavíkur í íþróttahúsinu við Sunnubraut.  Hver ársmiði kostar 13.000 kr.