Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 12. júní 2006 kl. 20:42

Sævar bætir við

Sævar Þór Gíslason, framherji Fylkismanna, kom sínum mönnum í 2-0 gegn Keflavík með marki á 67. mínútu leiksins. Nú syrtir heldur betur í álinn hjá Keflavík sem eru einum leikmanni færri.

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024