Sæunn til Keflavíkur
Sæunn Sæmundsdóttir, fyrrum leikmaður körfuknattleiksliðs Njarðvíkur, er gengin til liðs við Keflavík. Sæunn er 22 ára gömul og á marga leiki að baki með Njarðvíkurkonum.
Meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik var lagður niður í Njarðvíkunum fyrir þetta leiktímabil en ekki var nægileg þátttaka svo forráðamenn treystu sér ekki til þess að halda úti liði í efstu deild.
Meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik var lagður niður í Njarðvíkunum fyrir þetta leiktímabil en ekki var nægileg þátttaka svo forráðamenn treystu sér ekki til þess að halda úti liði í efstu deild.