Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Rútuferð í Hólminn í dag
Fimmtudagur 22. apríl 2010 kl. 11:41

Rútuferð í Hólminn í dag

Rútuferð fyrir áhangendur Keflavíkur á leik Snæfells og Keflavíkur verður í boði í dag. Farið verður klukkan 15:00 frá íþróttahúsinu við Sunnubraut og er mæting klukkan 14:45.


Það kostar 1000kr í rútuna og verður fyrstir koma fyrstir fá lögmálið í gildi, ef svo kynni að fleiri komast að en vilja. Því er mikilvægt að mæta stundvíslega og ekki gleyma að taka einn fjólubláan pening með í för.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Stuðningsmenn eru hvattir til að mæta í hvítu, en markmiðið er að gera alla stuðningsmannastúku Keflvíkinga hvíta!