Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 25. maí 2003 kl. 10:23

Rúnar og Baldur sigruðu

Rúnar og Baldur Jónssynir á Subaru sigruðu í Reykjanesrallinu sem fram fór í gær. Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson á Metro urðu í 2. sæti og Guðmundur Guðmundsson og Jón Bergsson á Subaru urðu í 3. sæti.Rúnar og Baldur voru 13 sekúndum á undan þeim Sigurði og Ísak.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024