Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Rúnar Ingi fékk Elfarsbikarinn
Þriðjudagur 15. maí 2007 kl. 11:13

Rúnar Ingi fékk Elfarsbikarinn

Körfuknattleiksmaðurinn Rúnar Ingi Erlingsson hlaut Elfarsbikarinna á uppskeruhátíð körfuknattleiksdeildar UMFN sem fram fór fyrir skemmstu. Rúnar Ingi hefur þegar látið að sér kveða með meistaraflokki félagsins en hann kemur úr hinum sigursæla 1989 árgangi Njarðvíkinga sem sópaði að sér verðlaunum upp alla yngri flokkana.

 

Elfarsbikarinn er veittur efnilegasta leikmanni UMFN ár hvert en meðal þeirra sem fyrr hafa hlotið Elfarsbikarinn eru leikmenn á borð við Loga Gunnarsson A-landsliðsmann í körfubolta og Óskar Örn Hauksson núverandi knattspyrnumann hjá KR.

 

www.umfn.is

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024