Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Rubles á sakaskrá - ekki til Keflavíkur
Þriðjudagur 16. september 2014 kl. 09:08

Rubles á sakaskrá - ekki til Keflavíkur

Keflvíkingar höfðu samið við Titus Rubles og átti hann að leika með liðinu í Domino's deild karla í vetur. Nú hefur komið upp úr krafsinu að leikmaðurinn er á sakaskrá í Bandaríkjunum og því mun hann ekki leika með liðinu. Keflvíkingar munu því leita á önnur mið til þess að fylla skarð Michael Craion.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024