Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 29. júní 2006 kl. 11:36

Roeder fylgist með Keflavík-Lilleström

Glenn Roeder, knattspyrnustjóri enska stóliðsins Newcastle, mun fylgjast með leik Keflavíkur og Lilleström í InterTOTO keppnini, en leikurinn fer fram á laugardag. Newcastle mun, eins og þegar hefur komið fram, mæta sigurvegaranum úr viðureigninni þannig að til mikils er að vinna.

 

Þess má geta að útsendari Víkurfrétta mun fylgja Keflavíkurliðinu til Noregs og senda daglegar frétir hingað inn á vf.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024