Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Róður Grindvíkinga þyngist í Lengjudeild karla
Frá leik Grindavíkur og Þróttar.
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
þriðjudaginn 29. júlí 2025 kl. 19:53

Róður Grindvíkinga þyngist í Lengjudeild karla

Njarðvík komið yfir á móti HK, jafnt hjá Keflavík

Grindavík tapaði sínum þriðja leik í röð þegar liðið fór á Akureyri og heimsótti Þórsara. Staðan var 0-0 í hálfleik en Þórsarar tóku völdin í seinni og skoruðu tvö mörk, það seinna var einkar óheppilegt, sjálfsmark Grindvíkinga.

Grindavík er í 8. sæti eftir leikinn með 14 stig en stutt er í botninn, Leiknir Reykjavík er í neðsta sæti með 10 stig.

Njarðvík og Keflavík hófu leik klukkan 19:15, Njarðvík á heimavelli gegn HK og var komið yfir, 1-0. Keflavík er í Breiðholti að etja kappi við botnliðið Leikni og var staðan markalaus.

Bílakjarninn
Bílakjarninn