Miðvikudagur 30. júlí 2003 kl. 09:46
RKV í úrslitakeppni um úrvalsdeildarsæti
RKV gerði 4-4 jafntefli við ÍR á Sandgerðisvelli í gær og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppni um sæti í úrvalsdeild ásamt Fjölni. RKV er í 3. sæti deildarinnar með 20 stig en Breiðablik 2 sem er í efsta sæti er ekki gjaldgengt í úrvalsdeildl.