Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Risaslagur í Röstinni
Fimmtudagur 2. mars 2006 kl. 13:41

Risaslagur í Röstinni

Heil umferð fer fram í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld og ber þar hæst viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur í Röstinni í Grindavík. Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15 en Grindvíkingar sigruðu Njarðvík þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni þann 4. desember á síðasta ári í framlengdum leik. Þá taka Keflvíkingar á móti Fjölni í Sláturhúsinu.

Aðrar viðureignir kvöldsins:
Snæfell – KR
Höttur – Skallagrímur
Hamar/Selfoss – Þór Akureyri
ÍR - Haukar



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024