Stuðlaberg Pósthússtræti opið hús 23.8.
Stuðlaberg Pósthússtræti opið hús 23.8.

Íþróttir

Ríflega tólf hundruð á Nettómóti
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
miðvikudaginn 5. mars 2025 kl. 09:46

Ríflega tólf hundruð á Nettómóti

Líf og fjör hjá körfubooltakrökkum alla helgina

Það var mikil og góð þátttaka á Nettómótinu sem fór fram í sex íþróttamannvirkjum um helgina. Alls voru 1.224 börn skráð til leiks, liðin voru 244 sem komu frá 23 félögum. Nærri öll félög sem halda úti körfuboltastarfi á landinu sendu keppendur til leiks og leiknir voru 692 leikir á átján völlum.

Meðfylgjandi myndir tók Jóhann Páll Kristbjörnsson, ljósmyndari Víkurfrétta.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Nettómótið 2025