Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ricardo Gonzales tekur við yngri flokkum Keflavíkur
Mánudagur 29. janúar 2018 kl. 10:24

Ricardo Gonzales tekur við yngri flokkum Keflavíkur

Ricardo Gonzalez Dávila, fyrrum þjálfari Skallagríms í Domino´s deild kvenna mun taka við þjálfun yngri flokka í Keflavík í körfu og kemur hann til landsins þann 1. febrúar nk.
Richi hefur meðal annars þjálfað landslið Chile og Norður Kóreu og hefur hann einnig verið sigursæll sem þjálfari Chile, Bólivíu og Spánar.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024