Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 26. ágúst 2003 kl. 22:37

Reynismenn töpuðu í kvöld

Reynismenn mættu Hetti í síðari leik liðanna á Egilsstöðum í kvöld. Höttur sigraði Reyni 5:3 og er því ljóst að Reynismenn komast ekki upp um deild og verða áfram í 3ju deild.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024