Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reynismenn töpuðu eftir framlengingu
Þriðjudagur 26. júní 2012 kl. 09:05

Reynismenn töpuðu eftir framlengingu



Stjarnan og Reynir Sandgerði skildu jöfn eftir venjulegan leiktíma í Borgunar-bikar karla í gær, 0-0 og þurfti því að framlengja. Þar hafði Stjarnan betur, en það var danski leikmaðurinn, Alexander Scholz, sem tryggði heimamönnum sigur. Glæsilegur árangur engu að síður hjá 2. deildar liðinu gegn sterku úrvalsdeildarliði.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024