Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Reynismenn taka toppsætið
Laugardagur 27. maí 2006 kl. 19:03

Reynismenn taka toppsætið

Reynir Sandgerði tók á móti Völsungi frá Húsavík í 2. deild karla í knattspyrnu í dag. Liðin skildu jöfn 1-1 en mörk leiksins komu með einnar mínútu milli bili.

Mark Reynis var sjálfsmark Völsunga og kom á 4. mínútu leiksins en mark Völsunga gerði Einar Guðnason á 5. mínútu leiksins og þar við sat.

Reynismenn og Njarðvíkingar eru á toppi deildarinnar með 7 stig eftir þrjá leiki en Sandgerðingar hafa betri markatölu.

Staðan í deildinni

VF-mynd/ Jón Örvar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024