Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reynismenn stigalausir á botninum
Mánudagur 20. maí 2013 kl. 07:14

Reynismenn stigalausir á botninum

Eftir tvær umferðir í 2. deild karla í fótbolta hafa Sandgerðingar ekki enn hlotið stig í deildinni. Nú um helgina töpuðu þeir 2-0 gegn Sindra frá Höfn í Hornafirði en Grindvíkingurinn Óli Stefán Flóventsson þjálfar Hornfirðinga. Bæði mörk Sindra komu í síðari hálfleik en Reynismönnum tóks ekki að skora í leiknum.

Reynir situr á botni deildarainnar ásamt grönnum sínum úr Njarðvík en hvorugu liðinu hefur tekist að krækja í stig eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024