Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reynismenn lögðu KR í vító
Miðvikudagur 27. apríl 2016 kl. 13:03

Reynismenn lögðu KR í vító

Minningarleikur Magnúsar Þórðarsonar

Reynismenn lögðu KR eftir vítaspyrnukeppni í einum af fyrstu knattspyrnuleikjunum utanhúss á þessu ári. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en það var Tomislav Misura sem skoraði mark Sandgerðinga sem leika í 3. deild í ár. Leikurinn fór fram í minningu Magnúsar Þórðarsonar sem var einn af stofnendum knattspyrnufélags Reynis.

Vítaspyrnukeppnina má sjá í heild sinni hér á heimasíðu Reynis.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024