Mánudagur 11. september 2017 kl. 09:49
Reynismenn fallnir
-Spila í 4. deildinni að ári
Reynir Sandgerði tapaði með einu marki gegn engu á heimavelli gegn KFG í gær og þar með er liðið fallið niður í 4. deild karla í knattspyrnu. Reynir þurfti á sigri að halda til þess að eiga von um að halda sæti sínu í þriðju deildinni en sigur KFG var lokaniðurstaða leiksins.