Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reynismenn enn án sigurs
Þriðjudagur 24. nóvember 2015 kl. 09:55

Reynismenn enn án sigurs

Eftir fimm umferðir eru Reynismenn enn án sigurs í 1. deild karla í körfubolta. Nú síðast töpuðu Sandgerðingar á heimavelli sínum, 68-106 gegn Fjölni.

Atli Karl Sigurbjartsson var stigahæstur Reynismanna með 12 stig en tölfræði leiksins má sjá hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ármenningar hafa einnig tapað öllum sínum leikjum og verma tíunda og neðsta sætið á meðan Sandgerðingar eru í því níunda. Næsti leikur Sandgerðinga en gegn Þór Akureyri þann 29. nóvember, en Þórsarar eru í þriðja sæti deildarinnar.