Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reynismenn á toppnum eftir fimmta sigurinn
Hart barist í Sandgerði í blíðunni. VF-myndir/PállOrri.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
fimmtudaginn 23. júlí 2020 kl. 11:35

Reynismenn á toppnum eftir fimmta sigurinn

Reynir Sandgerði er í efsta sæti 3. Deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu eftir 2:1 sigur á KFG í gærkvöldi. Reynismenn tróna á toppnum með  og hafa unnið fimm leiki og gert tvö jafntefli.

Guðmundur Gísli Gunnarsson skoraði fyrsta mark leiksins á 2. mínútu og kom heimamönnum í forystu. Krystian Wiktorwicz tvöfaldaði forystuna á 9. Mínútu en gestirnir minnkuðu muninn úr vítaspyrnu á 75. Mínútu þegar Kári Pétursson skoraði. Lengra komust gestirnir þó ekki og heimamenn fögnuðu enn einum sigrinum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Reynir-KFG 3. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu