Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reynir upp í 1. deild
Sunnudagur 20. mars 2005 kl. 20:17

Reynir upp í 1. deild

Reynir Sandgerði tryggði sér sæti í 1. deild karla í körfuknattleik á næsta tímabili með sigri á ÍV í undanúrslitum. HHF fer með Reyni upp en þeir urðu deildarmeistarar með sigri á Reyni í úrslitaleik mótsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024