Miðvikudagur 11. janúar 2006 kl. 03:12
Reynir tapar gegn FSu
Reynir náði ekki að rétta sinn hlut í 1. deild karla í körfuknattleik í kvöld, en þeir töpuðu fyrir FSu, 81-64.
Reynismenn eru enn a botni deildarinnar ásamt KFÍ sem á þó tvo leiki til góða. Þeir hafa einungis unnið einn leik það sem af er tímabilinu.