Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Reynir tapaði stórt
Laugardagur 3. desember 2005 kl. 14:27

Reynir tapaði stórt

Reynismenn töpuðu stórt gegn Þór Þorlákshöfn í 1. deild karla í gærkvöldi þegar liðin mættust í Þorlákshöfn. Lokatölur leiksins voru 99-53 Þórsurum í vil sem trjóna á toppi deildarinnar um þessar mundir.

Sigurður Gunnarsson gerði 16 stig fyrir Reyni en fyrrum leikmaður Keflavíkur og Njarðvíkur, Sveinbjörn Skúlason, gerði 5 stig fyrir Þór. Stigahæstur í liði Þórs var Grétar Erlendsson með 24 stig.

Staðan í deildinni
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024