Reynir steinlá á heimavelli
Reynir Sandgerði tapaði stórt gegn Þór Akureyri í 1. deild karla í knattspyrnu í dag.
Lokatölur leiksins voru 1-5, gestunum að norðan í vil. Eina mark Reynis í leiknum gerði bandaríkjamaðurinn Salvador Benitez.
:etta var fyrsti ósigur Reynis í 1. deild karla og nokkuð stór skellur miðað við góða byrjun nýliðanna frá Sandgerði
Mynd: Sandgerðingar mættu ofjörlum sínum í dag.