Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 2. júní 2002 kl. 17:28

Reynir skaut Úlfana í kaf

Reynir Sandgerði vann stórsigur á Úlfunum, 1-7, í 3. deild karla í knattspyrnu sl. föstudag. Staðan í hálfleik var 0-4 og með sigrinum halda Reynismenn toppsætinu í B-riðli 3. deildar með sex stig. Smári Guðmundsson skoraði þrennu í leiknum, Vilhjálmur Skúlason skoraði tvö mörk og Eysteinn Guðvarðsson og Gunnar Davíð Gunnarsson sitt markið hvor.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024