Reynir Sandgerði kom með eitt sig frá Vopnafirði
Reynir Sandgerði gerði markalaust jafntefli við Einherja á Vopnafjarðarvelli í dag í 3. deild karla. . Reynir átti nokkur góð marktækifæri í leiknum en tókst ekki að koma boltanum í mark andstæðingana. Þar sem ekkert mark var skorað í leiknum var lokastaðan 0:0. Reynir er í neðsta sæti deildainnar með 5. stig. Næsti leikur Reynis verður föstudaginn 21. júlí nk. gegn Ægi á Sandgerðisvelli.